Námskeið í tónheilun með Tibet- og Nepalskálum
Námskeið í tónheilun með Tibet- og Nepalskálum
Fyrir kennara, leiðbeinendur og meðferðaraðila sem vilja læra að vinna með hljóð og tíðni til að skapa lækningu, jafnvægi og djúpa næringu.
Á þessu námskeiði lærir þú:
- Grunninn í tónheilun – hvernig tíðni og hljómur hafa áhrif á líkama, taugakerfi og orku.
- Að vinna með Tibet- og Nepalskálum í jóga, hugleiðslu, öndun, nudd eða meðferðarvinnu.
- Að skapa öruggt og heilandi hljóðrými fyrir einstaklinga og hópa.
- Að tengja hljóð, nærveru og hjartaorku til að dýpka flæði og tengingu í kennslu og leiðslu.
Þú færð að:
- Kynnast mismunandi gerðum skála og hvernig þær hljóma.
- Æfa þig í að nota skálar í flæði, í lok slökunar eða sem sjálfstæða heilunartækni.
- Upplifa hljóðheilun á eigin líkama — og læra í gegnum reynslu og nærveru.
Þetta er fræðandi og upplifunarlegt námskeið, þar sem þú ferð inn í mátt hljóðsins — og lærir að miðla honum af kærleika.
Fyrir hverja?
- Leiðbeinendur í jóga, hugleiðslu, öndun, hreyfingu og meðferðaraðila sem vilja dýpka verkfærakistu sína.
- Engin fyrri reynsla af tónheilun nauðsynleg — aðeins opið hjarta og forvitni.
Tónar lífsins – rými fyrir hljóð, kyrrð og tengingu
Dagssetning: 31.12 & 1.2
Laugdagur og sunnudagur frá 10-16
Kennarar: Ingunn & Arnar
Námskeið er haldið í Lotusþjálfun Hátúni 6B 105 RVK
Laus pláss
Skilmálar
Skilmálar
Fyrir kennara, leiðbeinendur og meðferðaraðila sem vilja læra að vinna með hljóð og tíðni til að skapa lækningu, jafnvægi og djúpa næringu.
Á þessu námskeiði lærir þú:
- Grunninn í tónheilun – hvernig tíðni og hljómur hafa áhrif á líkama, taugakerfi og orku.
- Að vinna með Tibet- og Nepalskálum í jóga, hugleiðslu, öndun, nudd eða meðferðarvinnu.
- Að skapa öruggt og heilandi hljóðrými fyrir einstaklinga og hópa.
- Að tengja hljóð, nærveru og hjartaorku til að dýpka flæði og tengingu í kennslu og leiðslu.
Þú færð að:
- Kynnast mismunandi gerðum skála og hvernig þær hljóma.
- Æfa þig í að nota skálar í flæði, í lok slökunar eða sem sjálfstæða heilunartækni.
- Upplifa hljóðheilun á eigin líkama — og læra í gegnum reynslu og nærveru.
Þetta er fræðandi og upplifunarlegt námskeið, þar sem þú ferð inn í mátt hljóðsins — og lærir að miðla honum af kærleika.
Fyrir hverja?
- Leiðbeinendur í jóga, hugleiðslu, öndun, hreyfingu og meðferðaraðila sem vilja dýpka verkfærakistu sína.
- Engin fyrri reynsla af tónheilun nauðsynleg — aðeins opið hjarta og forvitni.
Tónar lífsins – rými fyrir hljóð, kyrrð og tengingu
Dagssetning: 31.12 & 1.2
Laugdagur og sunnudagur frá 10-16
Kennarar: Ingunn & Arnar
Námskeið er haldið í Lotusþjálfun Hátúni 6B 105 RVK
Deila

Tónar lífsins fæddist úr ástríðu okkar fyrir djúpri tengingu – við líkama, anda og hið ósýnilega svið hljóðsins.
Við sameinum tónheilun, öndunarvinnu og orku Himalaya-skálanna til að skapa rými þar sem fólk getur slakað á, losað um og snert eigin innri tón.